fbpx
Mánudagur 12.apríl 2021
433Sport

Liverpool goðsögn féll frá í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 09:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool goðsögnin Ian St John er fallinn frá, hann lést í gær þá 82 ára að aldri. St John var frá Skotlandi en lék lengi vel með Liverpool.

Hann lék undir stjórn Bill Shankly hjá Liverpool og vann ensku úrvalsdeildina árin 1964 og 1966 með félaginu. Hann skoraði svo sigurmarkið í enska bikarnum árið 1965.

St John lék 26 landsleiki fyrir Skotland en hann var einnig stjóri Motherwell og Portsmouth eftir að skórnir fóru í hilluna.

EFtir að hafa hætt í þjálfun fór St John að starfa í sjónvarpi og var afar vinsæll ásamt Jimmy Greaves í þætti þeirra.

‘Saint and Greavsie’ var afar vinsæll sjónvarpsþáttur í Bretlandi frá árunum 1980 til ársins 1990.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glæsimark Ara Freys dugði ekki til

Glæsimark Ara Freys dugði ekki til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikael á skotskónum er Midtjylland komst á toppinn í Danmörku

Mikael á skotskónum er Midtjylland komst á toppinn í Danmörku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu markið: Ari Freyr kom Norrköping yfir með stórglæsilegu marki – Þrumufleygur!

Sjáðu markið: Ari Freyr kom Norrköping yfir með stórglæsilegu marki – Þrumufleygur!
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Cavani kom boltanum í netið en markið var dæmt ógilt

Cavani kom boltanum í netið en markið var dæmt ógilt
433Sport
Í gær

Sænska deildin hefst í dag og allra augu eru á Ísaki Bergmann – „Býr yfir hæfileikum sem fáir geta státað sig af“

Sænska deildin hefst í dag og allra augu eru á Ísaki Bergmann – „Býr yfir hæfileikum sem fáir geta státað sig af“
433Sport
Í gær

Vilja fá Lingard til liðs við sig og koma í veg fyrir að hann fari til West Ham

Vilja fá Lingard til liðs við sig og koma í veg fyrir að hann fari til West Ham
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlega hegðun í gær: Skallaði vin sinn – „Þú getur labbað heim“

Sjáðu ótrúlega hegðun í gær: Skallaði vin sinn – „Þú getur labbað heim“
433Sport
Í gær

Mourinho með skot á Solskjær – Telur að Ferguson sé sammála

Mourinho með skot á Solskjær – Telur að Ferguson sé sammála