fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Boris Johnson leggur til fjármuni í von um að HM 2030 verði á Englandi og í Írlandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 11:36

Ísland á HM 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands hefur staðfest að ríkisstjórn hans muni styðja við það að Heimsmeistaramótið árið 2030 verði haldið í Bretlandi.

England og Írland vilja halda mótið saman og vonir standa til um að Heimsmeistaramótið verði haldið þar í landi frá árinu 1966, þegar England vann mótið síðast.

HM 2022 fer fram í Katar og fjórum árum síðar verður mótið haldið í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó.

Englendingar vilja fá mótið árið 2030 til sín en þjóðin barðist af miklum krafti til að fá mótinu 2018 og 2022 en hafði ekki erindi sem erfiði.

Englendingar hafa einnig rétt fram hjálparhönd til að halda Evrópumótið í sumar, UEFA hefur stefnt að því að hafa mótið í 12 löndum en líkur eru á að mótið fari yfir í eitt land vegna COVID-19.

Bretar hafa staðið sig vel í bólusetningum og ættu að geta haldið mótið í sumar án vandræða.

Johnson hefur lagt til 3 milljónir punda til að hefja umsóknarferli Englands og Írlands til að halda HM 2030.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið