fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Segir það ráðgátu hvernig Manchester United fékk ekki vítaspyrnu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. mars 2021 10:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Clattenburg fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni segir það ráðgátu hvernig Manchester United fékk ekki vítaspyrnu gegn Chelsea í gær. Sterkt ákall var um það að United fengi vítaspyrnu snemma leiks.

Boltinn fór þá greinilega í höndina á Callum Hudson-Odoi leikmanni Chelsea, Stuart Atwell dómari dæmdi ekkert en VAR vildi að atvikið yrði skoðað.

„Mér finnst það ótrúlegt að Manchester United hafi ekki fengið víti í fyrri hálfleik, þetta var klár hendi á Hudson-Odoi,“ sagði Clattenburg sem lengi vel var besti dómari enska boltans.

„Höndin hjá leikmanninum var í ónáttúrulegri stöðu og boltinn fór svo greinilega í höndina hans,“ sagði Clattenburg.

„Chris Kavanagh sem var í VAR herberginu telur þarna að Atwell hafi misst af vítaspyrnu, hann sendir hann í skjáinn til að skoða málið. Að Atwell bendi ekki á punktinn eftir að hafa séð þetta frá nokkrum sjónarhornum er mér ráðgáta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona