fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Enskur landsliðsmaður sendi skilaboð á Love Island-stjörnu

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 28. febrúar 2021 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish hefur verið að gera góða hluti með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og hefur það verið verðlaunað m.a. með sæti í enska landsliðinu. Aston Villa sitja í níunda sæti deildarinnar sem stendur.

Í dag birtist myndband þar sem maður heldur á síma kærustu sinnar og segir: „Dagurinn í dag gæti ekki orðið mikið verri, besti leikmaður úrvalsdeildarinnar var að senda skilaboð á konuna mína,“

Hann sýnir skilaboðin en Grealish lét það duga að senda litla hendi að veifa. Ólíklegt er að hann fái svar.

Konan sem hann sendi skilaboðin á er Natalia Zoppa sem tók þátt í Love Island árið 2020. Hún náði ekki að vera lengi í keppninni og var send heim eftir einungis viku.

Grealish hefur verið duglegur að koma sér í vandræði með því til dæmis að mæta í ólögleg partý sem brjóta sóttvarnarlög og akstur undir áhrifum.

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði