fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Segir þetta vera ástæðuna fyrir því að Bruno Fernandes verði ekki leikmaður ársins

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City, segir að líkur séu á því að Bruno Fernandes verði ekki valinn leikmaður ársins hjá leikmannasamtökum Englands, þrátt fyrir frábært tímabil hjá leikmanninum. Hann segir að þeir sem líklegastir séu til að vinna auk Bruno séu Ruben Dias og Ilkay Gundogan, leikmenn Manchester City.

Ástæðan sem Richards kemur með er óskrifuð regla innan herbúða Manchester City um að kjósa ekki leikmenn Manchester United í kjörinu. Þeir kjósi frekar leikmenn Liverpool eða Chelsea til að koma í veg fyrir að leikmenn erkifjandana fái titilinn.

„Auðvitað voru undantekningar ef leikmenn áttu sögulegt tímabil, ég sjálfur kaus Ronaldo árið 2007 og Wayne Rooney árið 2010 því það var ekki hægt að kjósa neinn annan en þá. Ef ég væri enn leikmaður þá myndi ég kjósa Bruno Fernandes í ár,“ sagði Micah Richards.

Bruno Fernandes hefur gert gott mót með Manchester United á þessu tímabili en hann er kominn með 15 mörk og 10 stoðsendingar í 25 leikjum á tímabilinu. Hann hefur verið lykilmaðurinn í góðum árangri United-manna sem sitja sem stendur í 2. sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu