fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

„Fólk kallar mig rasshaus en ég svaf upp í hjá mömmu til 17 ára aldurs“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepe einn harðasti og ruglaðasti knattspyrnumaður sem komið hefur upp segist vera ljúfur sem lamb utan vallar, Pepe átti frábær tíu ár með Real Madrid.

Hann leikur í dag með Porto en hann ólst upp í Brasilíu en lék alla tíð fyrir landslið Portúgals.

Pepe er 38 ára gamall í dag en hann hefur verið kallaður öllum illum nöfnum fyrir framkomu sína innan vallar.

„Fólk kallar mig rasshaus en ég svaf upp í hjá mömmu til 17 ára aldurs,“ sagði Pepe þegar hann var spurður um þann stimpil sem hefur verið á honum síðustu ár.

„Þangað til ég kom til Portúgals þá svaf ég bara hjá mömmu, þið getið ímyndað ykkur hvernig ég. Ég ræddi við mömmu um daginn, hún sagði mér að ég hefði alltaf viljað sofa alveg upp við hana og halda í hárið á henni. Ég sagði henni að ég hefði vitað að ég yrði lengi frá henni eftir þetta.“

„Ég gat aldrei ímyndað mér að ég myndi vinna Meistaradeildina þrisvar þegar ég var enn sofandi upp í rúmi hjá mömmu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns