fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Terry fór með fólk í ferðalag um nýju höllina sína – Sundlaug og tennisvöllur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. febrúar 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry aðstoðarþjálfari Aston Villa fór með fólk í útsýnisferð um heimili sitt í London og sýndi þær breytingar sem hann er að gera.

Terry á heimili í Surrey, úthverfi London. Hann keypti sér nýtt hús sumarið 2019 á 4,35 milljónir punda.

Terry og eiginkona hans Toni hafa staðið í stappi við nágranna sína um breytingar á húsinu, þau fengu á dögunum loks leyfi fyrir þeim.

Terry sýndi frá því á Instagram að hann sé að láta byggja sundlaug og tennisvöll í garðinum heima hjá sér, þar á að vera stórt svæði fyrir alvöru partý.

Þá eru hjónin að láta breyta bílskúrnum fyrir allar glæsikerrur sínar. Breytingarnar má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu