fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Terry fór með fólk í ferðalag um nýju höllina sína – Sundlaug og tennisvöllur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. febrúar 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry aðstoðarþjálfari Aston Villa fór með fólk í útsýnisferð um heimili sitt í London og sýndi þær breytingar sem hann er að gera.

Terry á heimili í Surrey, úthverfi London. Hann keypti sér nýtt hús sumarið 2019 á 4,35 milljónir punda.

Terry og eiginkona hans Toni hafa staðið í stappi við nágranna sína um breytingar á húsinu, þau fengu á dögunum loks leyfi fyrir þeim.

Terry sýndi frá því á Instagram að hann sé að láta byggja sundlaug og tennisvöll í garðinum heima hjá sér, þar á að vera stórt svæði fyrir alvöru partý.

Þá eru hjónin að láta breyta bílskúrnum fyrir allar glæsikerrur sínar. Breytingarnar má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“