fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Stjarnan staðfestir kaup á Jóhanni Árna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. desember 2021 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og Fjölnir hafa náð samkomulagi um félagsskipti Jóhanns Árna Gunnarssonar sem semur við Stjörnuna til næstu 4 ára.

Jóhann Árni er tvítugur miðjumaður sem á að baki nítján leiki fyrir yngri landslið Íslands þar sem hann skoraði meðal annars eitt mark.

Jóhann spilaði meginþorran af leikjum Fjölnis í sumar þar sem hann skoraði 9 mörk og var valinn í lið ársins!

„Jóhann Árni er reynslumikill leikmaður, hans gæði og aldur passar virkilega vel inn í samsetningu okkar metnaðarfulla leikmannahóps”, segir Ágúst Gylfason, þjálfari mfl. kk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur
433Sport
Í gær

Messi bræðurnir sem fóru allir mismunandi leið í lífinu – Einn þeirra hefur ítrekað komist í kast við lögin

Messi bræðurnir sem fóru allir mismunandi leið í lífinu – Einn þeirra hefur ítrekað komist í kast við lögin
433Sport
Í gær

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi