fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Þetta eru bestu hafsentarnir í heiminum í dag – Sjáðu topp 10 listann

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 12:45

Joel Matip og Virgil van Dijk / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamenn ESPN völdu á dögunum bestu hafsentana í heiminum. Þar var tekið var tillit til síðustu fimm ára en sérstaklega var rýnt í frammistöðu á árinu sem senn fer að ljúka.

Ruben Dias er efstur á lista en hann átti frábært tímabil fyrir Manchester City. Marquinhos, fyrirliði PSG, er í öðru sæti listans og Giorgio Chiellini er þriðji en hann varð Evrópumeistari með Ítalíu í sumar.

Virgil van Dijk er í 10. sæti listans en hefur verið töluvert ofar síðustu ár. Hann var frá stóran hluta síðasta tímabils vegna meiðsla.

Hér má sjá topp 10 listann:

1. Ruben Dias (Man City)
2. Marquinhos (PSG)
3. Giorgio Chiellini (Juventus)
4. Raphael Varane (Man United)
5. Antonio Rudiger (Chelsea)
6. David Alaba (Real Madrid)
7. Kalidou Koulibaly (Napoli)
8. Thiago Silva (Chelsea)
9. Leonardo Bonucci (Juventus)
10. Virgil van Dijk (Liverpool)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“