fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Þetta eru bestu hafsentarnir í heiminum í dag – Sjáðu topp 10 listann

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 12:45

Joel Matip og Virgil van Dijk / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamenn ESPN völdu á dögunum bestu hafsentana í heiminum. Þar var tekið var tillit til síðustu fimm ára en sérstaklega var rýnt í frammistöðu á árinu sem senn fer að ljúka.

Ruben Dias er efstur á lista en hann átti frábært tímabil fyrir Manchester City. Marquinhos, fyrirliði PSG, er í öðru sæti listans og Giorgio Chiellini er þriðji en hann varð Evrópumeistari með Ítalíu í sumar.

Virgil van Dijk er í 10. sæti listans en hefur verið töluvert ofar síðustu ár. Hann var frá stóran hluta síðasta tímabils vegna meiðsla.

Hér má sjá topp 10 listann:

1. Ruben Dias (Man City)
2. Marquinhos (PSG)
3. Giorgio Chiellini (Juventus)
4. Raphael Varane (Man United)
5. Antonio Rudiger (Chelsea)
6. David Alaba (Real Madrid)
7. Kalidou Koulibaly (Napoli)
8. Thiago Silva (Chelsea)
9. Leonardo Bonucci (Juventus)
10. Virgil van Dijk (Liverpool)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta