fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Þetta eru bestu hafsentarnir í heiminum í dag – Sjáðu topp 10 listann

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 12:45

Joel Matip og Virgil van Dijk / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamenn ESPN völdu á dögunum bestu hafsentana í heiminum. Þar var tekið var tillit til síðustu fimm ára en sérstaklega var rýnt í frammistöðu á árinu sem senn fer að ljúka.

Ruben Dias er efstur á lista en hann átti frábært tímabil fyrir Manchester City. Marquinhos, fyrirliði PSG, er í öðru sæti listans og Giorgio Chiellini er þriðji en hann varð Evrópumeistari með Ítalíu í sumar.

Virgil van Dijk er í 10. sæti listans en hefur verið töluvert ofar síðustu ár. Hann var frá stóran hluta síðasta tímabils vegna meiðsla.

Hér má sjá topp 10 listann:

1. Ruben Dias (Man City)
2. Marquinhos (PSG)
3. Giorgio Chiellini (Juventus)
4. Raphael Varane (Man United)
5. Antonio Rudiger (Chelsea)
6. David Alaba (Real Madrid)
7. Kalidou Koulibaly (Napoli)
8. Thiago Silva (Chelsea)
9. Leonardo Bonucci (Juventus)
10. Virgil van Dijk (Liverpool)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman