fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Þetta eru bestu hafsentarnir í heiminum í dag – Sjáðu topp 10 listann

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 12:45

Joel Matip og Virgil van Dijk / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamenn ESPN völdu á dögunum bestu hafsentana í heiminum. Þar var tekið var tillit til síðustu fimm ára en sérstaklega var rýnt í frammistöðu á árinu sem senn fer að ljúka.

Ruben Dias er efstur á lista en hann átti frábært tímabil fyrir Manchester City. Marquinhos, fyrirliði PSG, er í öðru sæti listans og Giorgio Chiellini er þriðji en hann varð Evrópumeistari með Ítalíu í sumar.

Virgil van Dijk er í 10. sæti listans en hefur verið töluvert ofar síðustu ár. Hann var frá stóran hluta síðasta tímabils vegna meiðsla.

Hér má sjá topp 10 listann:

1. Ruben Dias (Man City)
2. Marquinhos (PSG)
3. Giorgio Chiellini (Juventus)
4. Raphael Varane (Man United)
5. Antonio Rudiger (Chelsea)
6. David Alaba (Real Madrid)
7. Kalidou Koulibaly (Napoli)
8. Thiago Silva (Chelsea)
9. Leonardo Bonucci (Juventus)
10. Virgil van Dijk (Liverpool)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye