fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Þetta eru bestu hafsentarnir í heiminum í dag – Sjáðu topp 10 listann

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 12:45

Joel Matip og Virgil van Dijk / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamenn ESPN völdu á dögunum bestu hafsentana í heiminum. Þar var tekið var tillit til síðustu fimm ára en sérstaklega var rýnt í frammistöðu á árinu sem senn fer að ljúka.

Ruben Dias er efstur á lista en hann átti frábært tímabil fyrir Manchester City. Marquinhos, fyrirliði PSG, er í öðru sæti listans og Giorgio Chiellini er þriðji en hann varð Evrópumeistari með Ítalíu í sumar.

Virgil van Dijk er í 10. sæti listans en hefur verið töluvert ofar síðustu ár. Hann var frá stóran hluta síðasta tímabils vegna meiðsla.

Hér má sjá topp 10 listann:

1. Ruben Dias (Man City)
2. Marquinhos (PSG)
3. Giorgio Chiellini (Juventus)
4. Raphael Varane (Man United)
5. Antonio Rudiger (Chelsea)
6. David Alaba (Real Madrid)
7. Kalidou Koulibaly (Napoli)
8. Thiago Silva (Chelsea)
9. Leonardo Bonucci (Juventus)
10. Virgil van Dijk (Liverpool)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða