fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Moyes segir heppnina hafa verið með West Ham í liði í dag

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 15:15

David Moyes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham sigraði Chelsea í skemmtilegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. David Moyes, þjálfari West Ham fannst spilamennskan ekkert sérstök í dag en þótti vera heppnisstimpill yfir sigurmarkinu.

„Mér fannst við ekki spila sérskalega vel í dag. En við náðum að skora mörkin sem skipta miklu máli. Áður höfum við spilað betur en ekki náð að skora. En í dag skoruðum við og það gegn liði sem fær fá mörk á sig. Það verður að hrósa strákunum fyrir það,“ sagði Moyes við BT Sport.

„Við vorum miklu betri í seinni hálfleik. Við vorum alltof passífir í fyrri hálfleiks. Það eru mikil gæði í Chelsea, enda eru þeir Evrópumeistarar. Þeir eru góðir í öllu.“

Masuaku skoraði sigurmarkið í leiknum en markið sjálft var ansi skrautlegt. Masuaku ætlað að senda boltann fyrir en fyrirgjöfin endaði sem skot og var Mendy of seinn að bregðast við í markinu og boltinn endaði í netinu.

„Ég sagði við hann að þetta hefði verið frábær fyrirgjöf. Þetta var mikil heppni, en í fótbolta þarftu stundum heppnina með þér. Við höfum ekki verið heppnir í síðustu leikjum en í dag var heppnin með okkur í liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Í gær

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar
433Sport
Í gær

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli