fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Enski boltinn: Manchester City á toppinn eftir góðan sigur á Watford

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 19:24

Bernardo Silva / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið en þar tók Watford á móti Manchester City. Manchester City vann nokkuð þægilegan 1-3 sigur.

Gestirnir byrjuðu leikinn af krafti en Raheem Sterling kom þeim yfir strax á 4. mínútu. Bernardo Silva tvöfaldaði forystuna þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum og hann var aftur á ferðinni á 63. mínútu er hann kom gestunum í 0-3 en hann hefur verið frábær á tímabilinu.

Juan Hernández minnkaði muninn fyrir heimamenn á 74. mínútu en lengra komust þeir ekki.

Manchester City fer á topp deildarinnar með 35 stig. Watford er í 17. sæti með 13 stig.

Watford 1 – 3 Manchester City
0-1 Raheem Sterling (´4)
0-2 Bernardo Silva (´31)
0-3 Bernardo Silva (´63)
1-3 Juan Hernández (´74)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye