fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Enski boltinn: Manchester City á toppinn eftir góðan sigur á Watford

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 19:24

Bernardo Silva / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið en þar tók Watford á móti Manchester City. Manchester City vann nokkuð þægilegan 1-3 sigur.

Gestirnir byrjuðu leikinn af krafti en Raheem Sterling kom þeim yfir strax á 4. mínútu. Bernardo Silva tvöfaldaði forystuna þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum og hann var aftur á ferðinni á 63. mínútu er hann kom gestunum í 0-3 en hann hefur verið frábær á tímabilinu.

Juan Hernández minnkaði muninn fyrir heimamenn á 74. mínútu en lengra komust þeir ekki.

Manchester City fer á topp deildarinnar með 35 stig. Watford er í 17. sæti með 13 stig.

Watford 1 – 3 Manchester City
0-1 Raheem Sterling (´4)
0-2 Bernardo Silva (´31)
0-3 Bernardo Silva (´63)
1-3 Juan Hernández (´74)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík