fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu þegar Bruno bölvaði á rauðu ljósi – Fékk að vita að traustið væri á Salah

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. desember 2021 15:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes miðjumaður Manchester United var ekki glaður þegar hann ræddi við stuðningsmenn félagsins á rauðu ljósi í gær.

Manchester United tók á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leiknum lauk með 3-2 sigri heimamanna.

Fernandes var á leið heim eftir leik þegar hann ræddi við stuðningsmenn á rauðu ljói.

Þeir létu Fernandes vita að þeir treystu á Mo Salah leikmann Liverpool þegar kemur að Fantasy leiknum vinsæla.

Fernandes hafði húmor fyrir því en þóttist nú vera ögn pirraður þegar hann ók á brott.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er