fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. desember 2021 08:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær var rekinn frá Manchester United í síðasta mánuði eftir slæmt gengi. Michael Carrick tók þá við tímabundið en félagið hefur nú ráðið Ralf Rangnick til starfa. Carrick stýrði liðinu í síðasta skipti í 3-2 sigri gegn Arsenal sem fór fram í gær.

Michael Carrick hefur verið í þjálfarateymi Manchester United síðustu ár en hann mun nú yfirgefa félagið og leita á önnur mið en félagið tilkynnti þetta skömmu eftir leik í gær.

Carrick er þakklátur fyrir árin hjá Manchester United og segir þetta vera bestu 15 ár ferilsins: „Tími minn hjá félaginu var stórkostlegur. Þegar ég skrifaði undir fyrir 15 árum bjóst ég aldrei við að vinna svona marga titla og ég mun aldrei gleyma minningunum sem ég hef upplifað sem leikmaður og hluti þjálfarateymis. Ég hef þó ákveðið að nú sé tími til að yfirgefa félagið.“

Margir kveðja Carrick nú þegar hann yfirgefur félagið en þar á meðal eru fyrrum leikmenn félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn
433Sport
Í gær

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að komast upp á vegg

Fyrsta konan til að komast upp á vegg