fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Þórir Hergeirsson er þjálfari ársins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. desember 2021 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er í tíunda sinn sem Samtök íþróttafréttamanna kjósa lið ársins. Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta sem hafði þrisvar sinnum orðið annar í kjörinu vann nú nafnbótina í fyrsta sinn.

Tveir hafa oftast hlotið titilinn, tvisvar sinnum hvor. Alfreð Gíslason (2012 og 2013) og Heimir Hallgrímsson 2015 og 2017).

Þjálfari ársins – stigin
1. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 131
2. Vésteinn Hafsteinsson, kringlukasts og kúluvarpsþjálfari – 68
3. Arnar B. Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings R. Í fótbolta – 37
4. Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handbolta – 13
5. Björn Björnsson og Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, yfirþjálfarar Íslands í hópfimleikum – 11
6. Lárus Jónsson, þjálfari karlaliðs Þórs Þ. í körfubolta – 1

Hver og einn félagi í samtökum íþróttafréttamanna raðar þremur þjálfurum á blað frá 1-3. Efsta sætið gefur 5 stig, 2. sætið 3 stig og 3. sætið 1 stig. Þrír þjálfarar fengu atkvæði í fyrsta sætið í ár.

Mynd/Eyþór Árnason
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri