fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 2. desember 2021 20:00

Eden Hazard og Thibaut Courtois / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois er talinn vera tilbúinn til þess að yfirgefa Real Madrid og snúa aftur í ensku úrvalsdeildinna og semja við Newcastle ef félagið borgar honum ótrúlegar fjárhæðir en þetta segir í frétt El Nacional.

Sádi-arabíski fjárfestingasjóðurinn keypti enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle í október á þessu ári. Eigendurnir eru taldir ríkustu eigendur fótboltafélags í heiminum og þeir eru tilbúinir að eyða pening um leið og félagsskiptaglugginn opnar.

Courtois er í dag leikmaður Real Madrid og er samningsbundinn félaginu þar til 2026. Þrjú lið hafa þó mikinn áhuga á kappanum en það eru Newcastle, Bayern Munich og Juventus.

Courtois er tilbúinn að hlusta á tilboð klúbbanna og gæti alveg hugsað sér að fara til Newcastle fyrir rétta upphæð. Eden Hazard, liðsfélagi hans hjá Real Madrid og belgíska landsliðinu hefur einnig verið orðaður við Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár
433Sport
Í gær

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Í gær

Pep Guardiola pirraður á stöðu leikmanns síns

Pep Guardiola pirraður á stöðu leikmanns síns