fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel ein af stjörnum Arsenal í enska boltanum á þessu ári varð fyrir árás á heimili sínu í ágúst. Þrír vopnaðir þjófar höfðu þá fylgt honum eftir að heimili sínu.

Þegar að heimili Gabriel var komið hlupu mennirnir inn í bílskúrinn þar sem hann lagði bíl sínum. Voru þeir vopnaðir kylfum.

Þjófarnir fóru fram á það að Gabriel léti þá fá lyklana af Benz bifreiðinni, símann sinn og úrið.

Ótrúlegar myndir af atvikinu sína hvernig Abderaham Muse er með hafnaboltakylfu að ógna Gabriel. Gabriel kýldi hann svo og tók í hann. Við það flúðu ræningjarnir af vettvangi en með úrið sem Gabriel hafði látið af hendi.

Hatturinn sem Abderaham Muse var með á hausnum datt hins vegar af. Það notaði lögregla til að fá DNA úr Muse og var hann í vikunni dæmdur í fimm ára fangelsi.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina