fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 1. desember 2021 18:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur unnið Ballon d’Or sjö sinnum á ævinni en hann var einmitt sigurvegari í ár eins og þekkt er. Margir voru ósáttir við það en staðreyndin er sú að hann er sá leikmaður sem hefur oftast unnið gullboltann.

Cristiano Ronaldo hefur unnið Ballon d’Or fimm sinnum á sínum ferli. Ronaldo hefur þó í heildina fengið fleiri stig í Ballon d’Or en Portúgalinn hefur fengið 3781 stig en Lionel Messi 3574 stig.

Þeir félagar hafa nánast einokað þessi verðlaun frá 2008 en einungis Luka Modric náði að vinna gullknöttinn árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 2 dögum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð