fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 1. desember 2021 18:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur unnið Ballon d’Or sjö sinnum á ævinni en hann var einmitt sigurvegari í ár eins og þekkt er. Margir voru ósáttir við það en staðreyndin er sú að hann er sá leikmaður sem hefur oftast unnið gullboltann.

Cristiano Ronaldo hefur unnið Ballon d’Or fimm sinnum á sínum ferli. Ronaldo hefur þó í heildina fengið fleiri stig í Ballon d’Or en Portúgalinn hefur fengið 3781 stig en Lionel Messi 3574 stig.

Þeir félagar hafa nánast einokað þessi verðlaun frá 2008 en einungis Luka Modric náði að vinna gullknöttinn árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Í gær

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina