fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Spænski boltinn: Fyrsta tap Xavi kom gegn Real Betis

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 17:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona tók á móti Real Betis á Nývangi í dag. Leiknum lauk 0-1 sigri Real Betis.

Leikurinn var nokkuð lengi í gang en hvorugt liðið skapaði sér færi í fyrri hálfleik. Seinni hálfleikur var aðeins líflegri og kom Juanmi boltanum í netið en VAR dæmdi markið af eftir mjög tæpa rangstöðu. Juanmi var þó ekki búinn að segja sitt síðasta en hann braut ísinn þegar tæpar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma eftir frábæra skyndisókn. Þetta reyndist sigurmarkið og fyrsta tap Xavi staðreynd.

Barcelona er í 7. sæti deildarinnar með 23 stig en Real Betis er í 3. sæti með 30 stig, einu stigi á eftir grönnum sínum Í Sevilla.

Barcelona 0 – 1 Real Betis
0-1 Juanmi (´79)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina