fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Spænski boltinn: Fyrsta tap Xavi kom gegn Real Betis

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 17:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona tók á móti Real Betis á Nývangi í dag. Leiknum lauk 0-1 sigri Real Betis.

Leikurinn var nokkuð lengi í gang en hvorugt liðið skapaði sér færi í fyrri hálfleik. Seinni hálfleikur var aðeins líflegri og kom Juanmi boltanum í netið en VAR dæmdi markið af eftir mjög tæpa rangstöðu. Juanmi var þó ekki búinn að segja sitt síðasta en hann braut ísinn þegar tæpar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma eftir frábæra skyndisókn. Þetta reyndist sigurmarkið og fyrsta tap Xavi staðreynd.

Barcelona er í 7. sæti deildarinnar með 23 stig en Real Betis er í 3. sæti með 30 stig, einu stigi á eftir grönnum sínum Í Sevilla.

Barcelona 0 – 1 Real Betis
0-1 Juanmi (´79)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð