fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Spænski boltinn: Fyrsta tap Xavi kom gegn Real Betis

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 17:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona tók á móti Real Betis á Nývangi í dag. Leiknum lauk 0-1 sigri Real Betis.

Leikurinn var nokkuð lengi í gang en hvorugt liðið skapaði sér færi í fyrri hálfleik. Seinni hálfleikur var aðeins líflegri og kom Juanmi boltanum í netið en VAR dæmdi markið af eftir mjög tæpa rangstöðu. Juanmi var þó ekki búinn að segja sitt síðasta en hann braut ísinn þegar tæpar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma eftir frábæra skyndisókn. Þetta reyndist sigurmarkið og fyrsta tap Xavi staðreynd.

Barcelona er í 7. sæti deildarinnar með 23 stig en Real Betis er í 3. sæti með 30 stig, einu stigi á eftir grönnum sínum Í Sevilla.

Barcelona 0 – 1 Real Betis
0-1 Juanmi (´79)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Í gær

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“
433Sport
Í gær

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju