fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Spænski boltinn: Fyrsta tap Xavi kom gegn Real Betis

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 17:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona tók á móti Real Betis á Nývangi í dag. Leiknum lauk 0-1 sigri Real Betis.

Leikurinn var nokkuð lengi í gang en hvorugt liðið skapaði sér færi í fyrri hálfleik. Seinni hálfleikur var aðeins líflegri og kom Juanmi boltanum í netið en VAR dæmdi markið af eftir mjög tæpa rangstöðu. Juanmi var þó ekki búinn að segja sitt síðasta en hann braut ísinn þegar tæpar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma eftir frábæra skyndisókn. Þetta reyndist sigurmarkið og fyrsta tap Xavi staðreynd.

Barcelona er í 7. sæti deildarinnar með 23 stig en Real Betis er í 3. sæti með 30 stig, einu stigi á eftir grönnum sínum Í Sevilla.

Barcelona 0 – 1 Real Betis
0-1 Juanmi (´79)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt