fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. desember 2021 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kortney Hause leikmaður Aston Villa varð fyrir því óláni að missa stjórn á bíl sín á miðvikudag með þeim afleiðingum að hann keyrði í gegnum grindverk á leikskól.

Hause var á leið til vinnu þar sem Aston Villa og Manchester City mættust í Birmingham.

Nokkur úrkoma var á svæðinu og gatan því blaut, Hause missti stjórn á 40 milljóna króna Lamborghini jeppanum sínum.

Jeppinn fór í gegnum grindverk þar sem börnin á leikskólanum labba í gegnum til að fara í skólann. Skóladeginum lauk aðeins nokkrum mínútum síðar.

Hefði Hause því misst stjórn á sama stað skömmu síðar hefðu börnin geta slasast alvarlega. „Það var heppni að ekkert barn lét lífið,“ sagði einn foreldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona