fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Ragnick, nýráðinn bráðabirgða knattspyrnustjóri Manchester United, sást spóka sig um á heimavelli liðsins, Old Trafford í Manchester í dag.

Ragnick er ekki kominn með atvinnuleyfi í Bretlandi og mun því ekki geta stýrt liðinu á morgun í mikilvægum heimaleik gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Þá hefur Ragnick ekki mátt stíga fæti inn á æfingasvæði Manchester United né þjálfa leikmenn liðsins.

Ragnick stýrir Manchester United út tímabilið og mun síðan taka við ráðgjafarhlutverki hjá félaginu á tveggja ára samning. Mikil eftirvænting er á meðal stuðningsmanna liðsins með komu Ragnicks. Vonast er til þess að með ráðningu hans sé Manchester United að marka sér stefnu til framtíðar, skapa lið eftir ákveðinni hugmyndafræði og leikstíl.

Michael Carrick mun stýra Manchester United á morgun. Á blaðamannafundi í dag sagðist hann ekki hafa haft tækifæri til þess að ræða við Ragnick.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið