fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness sérfræðingur Sky Sports segir að stærstu mistök Manchester United á síðustu árum er varðar leikmenn hafi verið að selja Jonny Evans.

Evans var seldur frá United árið 2015 en hann hafði spilað tæplega 200 leiki fyrir félagið. Louis van Gaal hafði aldrei trú á varnarmanninum knáa.

Evans hefur síðan blómstrað hjá bæði West Brom og síðan Leicester þar sem hann er lykilmaður.

„Maður skoðar leikmenn sem félagið hefur keypt og leikmenn sem félagið hefur selt,“ sagði Souness.

„Félagið leyfði Evans að fara, Evans er betri en allir þeir miðverðir sem United hefur í dag. Ég skil þetta ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“