fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Vildi að Eriksen myndi vinna gullknöttinn -,,Sökum þess hvað hann hefur gengið í gegnum“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 11:30

Eriksen fluttur á sjúkrabörum af velli í sumar / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves, varnarmaður Barcelona, hefði viljað að Christian Eriksen, leikmaður danska landsliðsins sem hneig niður í leik með liðinu á Evrópumótinu í Englandi síðasta sumar, myndi fá gullknöttinn sem afhentur var í gær við hátíðlega athöfn.

Lionel Messi, leikmaður Paris Saint-Germain og argentínska landsliðsins bar sigur úr býtum í karlaflokki og í kvennaflokki var það Alexia Putellas, leikmaður Barcelona hreppti hnossið.

Í viðtali hjá Sky Sports á Ítalíu á dögunum var Alves spurður að því hvern hann myndi vilja sjá vinna gullknöttinn eftirsótta.

,,Eriksen verðskuldar hann í ár sökum þess hvað hann hefur gengið í gegnum. Það yrðu sterk skilaboð fyrir knattspyrnuheiminn ef hann myndi hljóta hann. Messi er besti knattspyrnumaðurinn og hefur verið það í tuttugu ár en það væri frábært fyrir alla ef Eriksen myndi vinna,“ sagði Dani Alves í viðtali við Sky Sports á Ítalíu á dögunum.

GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar