fbpx
Föstudagur 21.janúar 2022
433Sport

Lokumferðin fór fram í Svíþjóð: Þrír Íslendingar spiluðu – Böðvar fer í umspil

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 16:14

Böðvar Böðvarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír Íslendingar komu við sögu í lokaumferð sænsku B-deildarinnar í dag.

Alex Freyr Hauksson lék allan leikinn með Öster í 2-1 sigri gegn Akropolis.

Öster lýkur tímabilinu í fimmta sæti með 46 stig.

Böðvar Böðvarsson lék sömuleiðis allan leikinn með Helsingborg í 2-2 jafntefli gegn Vasteras.

Jafnteflið dugir Helsingborg til að fara í umspil um sæti í efstu deild. Liðið hafnar í þriðja sæti með 48 stig.

Bjarni Mark Antonsson lék þá allan leikinn með Brage í 1-2 sigri gegn Falkenberg.

Brage hafnar í tíunda sæti með 39 stig, 4 stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm
433Sport
Í gær

Dreymir um að komast til Real Madrid

Dreymir um að komast til Real Madrid
433Sport
Í gær

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski