fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Hefur alltaf farið þangað sem peningarnir eru – Gæti keypt einkaþotu Floyd Mayweather í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Hulk hefur hafnað tilboðum frá fimm stærstu deildum Evrópu á ferlinum fyrir stærri seðil annars staðar. Hann er búinn að safna upp ansi vænlegum fjárhæðum.

Hinn 35 ára gamli Hulk er enn að spila fótbolta. Nú leikur hann með Atletico Mineiro í heimalandinu. Hann hefur skorað 30 mörk í 63 leikjum fyrir félagið.

Hulk fór upprunalega frá Suður-Ameríku til Japan árið 2005. Í Japan lék hann með Kawasaki Frontale, Consadole Sapporo og Tokyo Verdy.

Eftir það fór hann til Porto í Portúgal. Þar vann hann fjóra deildarmeistaratitla og Evrópudeildina á fimm tímabilum. Hulk skoraði 77 mörk fyrir félagið.

Eftir tímann í Portó var komið að því að stækka budduna hressilega. Brasilíumaðurinn eyddi fjórum tímabilum hjá Zenit í Rússlandi. Eftir þar fór hann til Shanghai SIPG í Kína. Þar var framherjinn í fimm ár.

Hjá Zenit fékk hann því sem nemur rúmlega milljarði íslenskra króna á ári. Í Kína fékk Hulk svo yfir 55 milljónir íslenskra króna í hverri viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Í gær

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Í gær

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum