fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Guðlaugur Victor kom inn á í lok leiks – Magnaður seinni hálfleikur

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 14:34

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson kom inn á sem varamaður á 84. mínútu í 5-2 sigri Schalke gegn Sandhausen í þýsku B-deildinni í dag.

Markalaust var eftir fyrri hálfleik en mörkunum rigndi inn í þeim seinni.

Marcel Ritzmaier kom gestunum í Sandhausen yfir á 47. mínútu. Thomas Ouwejan og Marius Bulter sneri leiknum við með mörkum fyrir Schalke á 58. og 64. mínútu.

Forysta heimamanna jókst enn frekar þegar Aleksandr Zhirov í liði Sandhausen skoraði sjálfsmark.

Pascal Testroet lagaði stöðuna fyrir Sandhausen en Bulter og Rodrigo Zalazar Martinez áttu eftir að bæta við mörkum fyrir heimamenn. Lokatölur 5-2 fyrir Guðlaug Victor og félaga.

Schalke er í fjórða sæti deildarinnar með 26 stig, 2 stigum frá umspilssæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona