fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Laus úr COVID einangrun og má loks mæta til vinnu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. nóvember 2021 11:00

Eddie Howe/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe stjóri Newcastle getur loks formlega mætt til vinnu á morgun eftir að hafa fengið neikvæða niðurstöðu úr PCR prófi.

Howe missti af sínum fyrsta leik sem stjóri Newcastle um síðustu helgi, hann greindist þá með COVID-19.

Howe tók við Newcastle af dögunum en nýir eigendur voru fljótir að reka Steve Bruce úr starfi.

Howe þurfti að horfa á jafntefli liðsins við Brentford heima í sjónvarpinu en hann ferðast með liðinu til Lundúna í dag og getur tekið þátt af hliðarlínunni.

Newcastle er í harðri fallbaráttu og verkefnið fyrir Howe er því afar erfitt.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Stjörnur Liverpool tóku þátt í golfmóti í Dubai

Sjáðu myndirnar – Stjörnur Liverpool tóku þátt í golfmóti í Dubai
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jóhann Berg fær aukna samkeppni

Jóhann Berg fær aukna samkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United
433Sport
Í gær

Hinn 74 ára Hodgson að mæta aftur

Hinn 74 ára Hodgson að mæta aftur
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað gerðist – Hið minnsta átta látnir og börn illa særð eftir óeirðir í gær

Sjáðu hvað gerðist – Hið minnsta átta látnir og börn illa særð eftir óeirðir í gær