fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Góðgerðasamtök þurftu að eyða færslu um nýjan stjóra Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. nóvember 2021 10:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Góðgerðasamtök Ralf Rangnick sem verður knattspyrnustjóri Manchester United út þessa leiktíð hafa þurft að eyða færslu sem þau settu inni í gær.

Þessi 63 ára gamli þjálfari kmur frá Lokomotiv Moskvu þar sem hann hefur verið yfirmaður fótboltamála.

Samkomulag við Rangnick er í höfn samkvæmt The Athletic. Hann bíður nú eftir atvinnuleyfi og verður ekki stjóri United gegn Chelsea á laugardag. Rangnick verður þjálfari liðsins í sex mánuði en hann verður svo ráðgjafi hjá félaginu til tveggja ára.

Samtök hans ákváðu í gær að greina frá því að allt væri í höfn en forráðamenn United hafa ekki staðfest komu Rangnick. Færslunni var eytt skömmu síðar.

Rangnick er með góðgerðasamtök í Þýskalandi en í færslunni er vonast til þess að koma hans til Englands verði til þess að samtökin fái meiri fjármuni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við