fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Góðgerðasamtök þurftu að eyða færslu um nýjan stjóra Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. nóvember 2021 10:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Góðgerðasamtök Ralf Rangnick sem verður knattspyrnustjóri Manchester United út þessa leiktíð hafa þurft að eyða færslu sem þau settu inni í gær.

Þessi 63 ára gamli þjálfari kmur frá Lokomotiv Moskvu þar sem hann hefur verið yfirmaður fótboltamála.

Samkomulag við Rangnick er í höfn samkvæmt The Athletic. Hann bíður nú eftir atvinnuleyfi og verður ekki stjóri United gegn Chelsea á laugardag. Rangnick verður þjálfari liðsins í sex mánuði en hann verður svo ráðgjafi hjá félaginu til tveggja ára.

Samtök hans ákváðu í gær að greina frá því að allt væri í höfn en forráðamenn United hafa ekki staðfest komu Rangnick. Færslunni var eytt skömmu síðar.

Rangnick er með góðgerðasamtök í Þýskalandi en í færslunni er vonast til þess að koma hans til Englands verði til þess að samtökin fái meiri fjármuni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rudiger orðaður við Chelsea

Rudiger orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn