fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

PSG hafnar beiðni United um að fá Pochettino núna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG hefur hafnað fyrstu tilraun Manchester United til þess að fá Mauricio Pochettino þjálfara félagsins. ESPN segir frá.

Erlendir miðlar segja að Pochettino vilji taka við United og sé klár í að hoppa frá París.

Michael Carrick stýrði Manchester United í gær er liðið vann góðan 2-0 útisigur á spænska liðinu Villarreal í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér um leið sæti í 16-liða úrslitum keppninnar.

Í yfirlýsingu um starfslok Solskjærs á dögunum lögðu forráðamenn Manchester United fram áætlun sína. Félagið hyggst ráða bráðabirgðastjóra út tímabilið og gengið verður frá ráðningu á framtíðar knattspyrnustjóra liðsins fyrir næsta tímabil.

Talið er að United reyni aftur við Pochettino áður en félagið fer að horfa í tímabundna kosti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Í gær

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Í gær

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool