fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Fimm sem United ætlar að ræða við – PSG ætlar að halda í Pochettino fram á sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 16:00

Ralf Ragnick / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun ræða við þá Ralf Rangnick, Lucien Favre, Ernesto Valverde, Rudi Garcia og Paulo Fonseca um að taka tímabundið við félaginu.

Ole Gunnar Solskjær var rekinn úr starfi á sunnudag og er talið að United muni finna mann til að stýra liðinu út tímabilið.

Forráðamenn félagsins hafa reynt að fá Mauricio Pochettino lausan en PSG vill halda honum fram á sumar. Talið er líklegast að hann taki við til framtíðar.

Michael Carrick stýrir liðinu þessa stundina en félagið ætlar að finna mann í starfið á næstunni.

Allir fimm þjálfararnir sem United ætlar að skoða eru án starfs og geta því hoppað fljótt til. Þá vill Steve Bruce fá starfið og hefur látið vita af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Í gær

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?