fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Zlatan gagnrýnir United og telur sig vita hvert vandamálið er

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic segir að stærsta vandamál Manchester United sé að alltaf sé verið að ræða og röfla um fortíðina. Zlatan lætur ummælin falla eftir að Ole Gunnar Solskjær var rekinn úr starfi.

Zlatan lék með United í um 18 mánuði þegar Jose Mourinho var stjóri liðsins. Zlatan gerði vel á Old Trafford en ákvað að fara til LA Galaxy eftir erfið meiðsli.

„Þeir tala alltof mikið um fortíðina þarna, þegar ég fór þangað lét ég vita að ég væri að hugsa um nútíðina og skrifa mína sögu,“ sagði Zlatan.

Zlatan segir að nú verði United og allt í kringum félagið að horfa til framtíðar en hætta að pæla í Sir Alex Ferguson og því sem var í gangi undir hans stjórn.

„Þú verður að hugsa um framtíðina, ef þú gerir það ekki þarftu að fara á spítala og láta taka til í hausnum á þér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Í gær

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Í gær

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu
433Sport
Í gær

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“