fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Zlatan gagnrýnir United og telur sig vita hvert vandamálið er

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic segir að stærsta vandamál Manchester United sé að alltaf sé verið að ræða og röfla um fortíðina. Zlatan lætur ummælin falla eftir að Ole Gunnar Solskjær var rekinn úr starfi.

Zlatan lék með United í um 18 mánuði þegar Jose Mourinho var stjóri liðsins. Zlatan gerði vel á Old Trafford en ákvað að fara til LA Galaxy eftir erfið meiðsli.

„Þeir tala alltof mikið um fortíðina þarna, þegar ég fór þangað lét ég vita að ég væri að hugsa um nútíðina og skrifa mína sögu,“ sagði Zlatan.

Zlatan segir að nú verði United og allt í kringum félagið að horfa til framtíðar en hætta að pæla í Sir Alex Ferguson og því sem var í gangi undir hans stjórn.

„Þú verður að hugsa um framtíðina, ef þú gerir það ekki þarftu að fara á spítala og láta taka til í hausnum á þér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar