fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Gefur lítið fyrir meint kynþáttaníð – „Ég borða banana rosalega oft“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 12:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Felix Afena-Gyan, nýjasta stjarnan í liði Roma í ítölsku úrvalsdeildinni, segir ekki hafa verið um kynþáttaníð að ræða, þegar að einstaklingur sem var viðstaddur stund þegar að José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, gaf hinum unga leikmanni skó, lét mjög svo óheppileg orð falla.

,,Það eru bananar í kassanum,“ mátti heyra einstakling segja í myndbandi af stundinni þegar að Mourinho afhenti Felix kassa með nýjum skóm fyrir að hafa skorað tvö mörk í leik með Roma á dögunum.

Í kjölfar þess að myndaband af atvikinu fór í dreifingu á samfélagsmiðlum voru margir sem hneyksluðust á þessum ummælum.

Felix sá sig knúinn til þess að tjá sig um málið á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Hann segist ekki hafa móðgast yfir orðunum sem umræddur einstaklingur lét falla. „Ég móðgaðist ekki vegna þessara ummæla og tel að ekki hafi verið um kynþáttafordóma að ræða. Frá fyrsta degi hjá félaginu hef ég fengið frábærar móttökur hérna, ég er einn af fjölskyldunni. Ég borða banana rosalega oft  og það hefur orðið að gríni á milli okkar stundum. Þessi ummæli voru bara dæmi um það,“ segir Afena-Gyan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham