fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Grétu saman í gær þegar ljóst var að Solskjær yrði rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. nóvember 2021 09:29

Ole Gunnar Solskjaer / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn og starfsmenn Manchester United vissu sem var að Ole Gunnar Solskjær myndi missa starf sitt sem knattspyrnustjóri Manchester United.

Félagið hefur tekið ákvörðun um að reka Solskjær og Mike Phelan aðstoðarmann hans úr starfi. Félagið hefur þó ekki tilkynnt það opinberlega.

Ensk götublöð segja að bæði leikmenn og starfsmenn hafi fellt tár í gær eftir 1-4 tap gegn Watford á útivelli. Voru flestir meðvitaðir um að Solskjær myndi ekki lifa slíkt tap af í starfi.

Stjórn United settist niður í gær á neyðarfundi og samkvæmt grein The Times var ákveðið að láta Solskjær fara.

Gengi liðsins hefur verið hræðilegt undanfarnar vikur en Solskjær hefur verið stjóri United í þrjú ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar