fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Segir af sér á leikdegi – Sakaður um að falsa bólusetningarvottorð

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 20. nóvember 2021 13:00

Markus Anfang / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfari Werder Bremen, Markus Anfang, og aðstoðarmaður hans, Florian Junge, hafa sagt upp hjá þýska félaginu Werder Bremen eftir að hafa verið sakaðir um að falsa bólusettningarvottorð sín. Þýsk yfirvöld eru nú að rannsaka málið.

Þjálfarinn segir ekkert til í þessum ásökunum en sagði þrátt fyrir það upp hjá félaginu og tók uppsögnin gildi í morgun. Anfang gaf frá sér þessa yfirlýsingu vegna málsins:

„Ég hef ákveðið að hætta sem þjálfari Werder Bremen vegna erfiðra astæðna fyrir sjálfan mig, fjölskyldu mína, liðið og félagið.“

Liðið leikur gegn Schalke í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi