fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Segir af sér á leikdegi – Sakaður um að falsa bólusetningarvottorð

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 20. nóvember 2021 13:00

Markus Anfang / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfari Werder Bremen, Markus Anfang, og aðstoðarmaður hans, Florian Junge, hafa sagt upp hjá þýska félaginu Werder Bremen eftir að hafa verið sakaðir um að falsa bólusettningarvottorð sín. Þýsk yfirvöld eru nú að rannsaka málið.

Þjálfarinn segir ekkert til í þessum ásökunum en sagði þrátt fyrir það upp hjá félaginu og tók uppsögnin gildi í morgun. Anfang gaf frá sér þessa yfirlýsingu vegna málsins:

„Ég hef ákveðið að hætta sem þjálfari Werder Bremen vegna erfiðra astæðna fyrir sjálfan mig, fjölskyldu mína, liðið og félagið.“

Liðið leikur gegn Schalke í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga