fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Gústi Gylfa um verkefnið í Garðabæ – Fer Orri á móti Vöndu í febrúar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. nóvember 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttur 433.is er á dagskrá Hringbrautar alla þriðjudaga klukkan 20:00. Í þætti kvöldsins er Ágúst Gylfason þjálfari Stjörnunnar til viðtals.

Ágúst tók við starfinu á dögunum en honum bíður erfitt verkefni eftir erfitt sumar hjá Stjörnunni.

Sjónvarpsþáttur 433 - Gústi Gylfa og Benni Bóas
play-sharp-fill

Sjónvarpsþáttur 433 - Gústi Gylfa og Benni Bóas

Ágúst fer yfir ferlið í ráðningu hans og hvaða verkefni bíða hans en Stjarnan er að byggja flottustu knatthöll landsins.

Þá kemur Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður á Fréttablaðinu og ræðir málin. Þar á meðal er orðrómur um að Orri Hlöðversson fyrrum formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks íhugi framboð til formanns KSÍ í febrúar.

Orri á sæti í stjórn KSÍ þessa dagana sem formaður ÍTF en Vanda Sigurgeirsdóttir sækist eftir endurkjöri.

Þáttinn má sjá í heild hér að neðan.

Sjónvarpsþáttur 433 - Gústi Gylfa og Benni Bóas
play-sharp-fill

Sjónvarpsþáttur 433 - Gústi Gylfa og Benni Bóas

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Í gær

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Í gær

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
Hide picture