fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Chelsea þurfti að hafa fyrir hlutunum í Svíþjóð – Wolfsburg hafði betur gegn Salzburg

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. nóvember 2021 19:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

G-riðill

Wolfsburg 2-1 Salzburg

Ridle Baku kom Wolfsburg yfir gegn Salzburg á 4. mínútu. Eftir hálftíma leik jafnaði Maximilian Wöber fyrir gestina.

Sigurmark leiksins gerði Lukas Nmecha svo fyrr Wolfsburg á 60. mínútu. Lokatölur 2-1.

H-riðill

Malmö 0-1 Chelsea

Chelsea var betri aðilinn í fyrri hálfleik en fann ekki leið framhjá þéttri vörn Malmö.

Þeir fundu þó mark á 56. mínútu. Þá skoraði Hakim Ziyech eftir fyrirgjöf Callum Hudson-Odoi.

Það gerðist ekki mikið meira í leiknum. Chelsea fór með 0-1 sigur af hólmi í Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar