fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Chelsea þurfti að hafa fyrir hlutunum í Svíþjóð – Wolfsburg hafði betur gegn Salzburg

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. nóvember 2021 19:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

G-riðill

Wolfsburg 2-1 Salzburg

Ridle Baku kom Wolfsburg yfir gegn Salzburg á 4. mínútu. Eftir hálftíma leik jafnaði Maximilian Wöber fyrir gestina.

Sigurmark leiksins gerði Lukas Nmecha svo fyrr Wolfsburg á 60. mínútu. Lokatölur 2-1.

H-riðill

Malmö 0-1 Chelsea

Chelsea var betri aðilinn í fyrri hálfleik en fann ekki leið framhjá þéttri vörn Malmö.

Þeir fundu þó mark á 56. mínútu. Þá skoraði Hakim Ziyech eftir fyrirgjöf Callum Hudson-Odoi.

Það gerðist ekki mikið meira í leiknum. Chelsea fór með 0-1 sigur af hólmi í Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum