fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Chelsea þurfti að hafa fyrir hlutunum í Svíþjóð – Wolfsburg hafði betur gegn Salzburg

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. nóvember 2021 19:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

G-riðill

Wolfsburg 2-1 Salzburg

Ridle Baku kom Wolfsburg yfir gegn Salzburg á 4. mínútu. Eftir hálftíma leik jafnaði Maximilian Wöber fyrir gestina.

Sigurmark leiksins gerði Lukas Nmecha svo fyrr Wolfsburg á 60. mínútu. Lokatölur 2-1.

H-riðill

Malmö 0-1 Chelsea

Chelsea var betri aðilinn í fyrri hálfleik en fann ekki leið framhjá þéttri vörn Malmö.

Þeir fundu þó mark á 56. mínútu. Þá skoraði Hakim Ziyech eftir fyrirgjöf Callum Hudson-Odoi.

Það gerðist ekki mikið meira í leiknum. Chelsea fór með 0-1 sigur af hólmi í Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“