fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Áfall fyrir Breiðablik – Allar líkur á að Pétur Theodór sé með slitið krossband

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. nóvember 2021 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar líkur eru á því að Pétur Theodór Árnason framherji Breiðabliks hafi slitið krossband á æfingu liðsins í gær. Þetta kom fram í Dr. Football í dag.

Pétur gekk í raðir Breiðabliks í haust en Breiðabliks liðið byrjaði að æfa saman fyrir viku síðan.

Pétur meiddist á æfingu liðsins í gær og bendir allt til þess að framherjinn hafi slitið krossband. Blikar fengu Pétur Theodór frá Gróttu í haust.

Pétur var makahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar í sumar en nú virðist sem hann spili ekki fótbolta á næstu leiktíð.

Fram kom í Dr. Football að allar líkur séu að á að Árni Vilhjálmsson yfirgefi Breiðablik og því er liðið framherjalaust næstu mánuðina. Liðið reyndi að fá Aron Jóhansson sem er að ganga í raðir Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrúfað fyrir bjórinn í Fossvogi í gær – Margir steinhissa

Skrúfað fyrir bjórinn í Fossvogi í gær – Margir steinhissa
433Sport
Í gær

Sætið í hættu eftir sex mörk í 19 leikjum – ,,Erum að leita að öðrum framherja sem er meiri nía“

Sætið í hættu eftir sex mörk í 19 leikjum – ,,Erum að leita að öðrum framherja sem er meiri nía“