fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Birkir og ólátabelgurinn Balotelli ná vel saman – „Hann er frábær týpa“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. október 2021 13:52

Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er eflaust erfitt að finna jafn ólíkar týpur og Birkir Bjarnason og Mario Balotelli. Þeir spila í dag saman hjá Adana Demirspor í Tyrklandi.

Balotelli er einn frægasti ólátabelgur fótboltans, hann hefur oftar en flestir komið sér í klandur utan vallar. Birkir er á meðan einn prúðasti knattspyrnumaður allra tíma.

Birkir er rólegur maður sem lætur verkin tala innan vallar, það hefur orðið til þess að hann hefur átt farsælan feril með félagsliðum og landsliði.

„Ég held að það sé enginn líkur Mario Balotelli í íslenska landsliðinu,“ sagði Birkir Bjarnason á fréttamannafundi í dag.

„Það er gaman að spila með honum, hann er skemmtileg týpa. Þetta er líka skemmtileg spurning,“
sagði Birkir brosandi.

Birkir segir að það sé gaman að vera í kringum Balotelli. „Hann er frábær týpa og persónuleiki. Það er gaman að vera í þessu með honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sambandsdeildin: Alfons átti þátt í stærsta ósigri Mourinho á ferlinum – Tottenham tapaði á útivelli

Sambandsdeildin: Alfons átti þátt í stærsta ósigri Mourinho á ferlinum – Tottenham tapaði á útivelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Liverpool eiga yfir að skipa bestu framlínu í heimi á ný – ,,Þeir geta splundrað liðum“

Segir Liverpool eiga yfir að skipa bestu framlínu í heimi á ný – ,,Þeir geta splundrað liðum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dagný segir leik morgundagsins ótrúlega mikilvægan – ,,Við ætlum okkur á HM“

Dagný segir leik morgundagsins ótrúlega mikilvægan – ,,Við ætlum okkur á HM“
433Sport
Í gær

Tekin aftur saman þrátt fyrir ásakanir um framhjáhald – Stormasamri viku lokið með ótrúlegri U-beygju hjá Icardi-hjónunum

Tekin aftur saman þrátt fyrir ásakanir um framhjáhald – Stormasamri viku lokið með ótrúlegri U-beygju hjá Icardi-hjónunum
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Söru Bjarkar að snúa til baka rúmum tuttugu mánuðum eftir að hún meiddist illa

Liðsfélagi Söru Bjarkar að snúa til baka rúmum tuttugu mánuðum eftir að hún meiddist illa
433Sport
Í gær

Paul Scholes: „Ég vil ekki vera gleðispillir“

Paul Scholes: „Ég vil ekki vera gleðispillir“
433Sport
Í gær

Lukaku og Werner meiddust í kvöld – „Við verðum að finna lausnir“

Lukaku og Werner meiddust í kvöld – „Við verðum að finna lausnir“