fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Birkir og ólátabelgurinn Balotelli ná vel saman – „Hann er frábær týpa“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. október 2021 13:52

Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er eflaust erfitt að finna jafn ólíkar týpur og Birkir Bjarnason og Mario Balotelli. Þeir spila í dag saman hjá Adana Demirspor í Tyrklandi.

Balotelli er einn frægasti ólátabelgur fótboltans, hann hefur oftar en flestir komið sér í klandur utan vallar. Birkir er á meðan einn prúðasti knattspyrnumaður allra tíma.

Birkir er rólegur maður sem lætur verkin tala innan vallar, það hefur orðið til þess að hann hefur átt farsælan feril með félagsliðum og landsliði.

„Ég held að það sé enginn líkur Mario Balotelli í íslenska landsliðinu,“ sagði Birkir Bjarnason á fréttamannafundi í dag.

„Það er gaman að spila með honum, hann er skemmtileg týpa. Þetta er líka skemmtileg spurning,“
sagði Birkir brosandi.

Birkir segir að það sé gaman að vera í kringum Balotelli. „Hann er frábær týpa og persónuleiki. Það er gaman að vera í þessu með honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið