fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Glazer fjölskyldan selur hlut í United – Fá 24 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. október 2021 09:07

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glazer fjölskyldan hefur sett á sölu nokkuð stóran hlut í félaginu en um er að ræða 9,5 milljón hluta í félaginu. Fjölskyldan vonast eftir því að fá 137 milljónir punda fyrir hlut sinn.

Fjölskyldan hefur verið að minnka hlut sinn í félaginu en félagið er á opinberum hlutabréfamarkaði.

Um er að ræða hluti sem eru skráðir á Kevin og Edward Glazer bræðurna. Abram og Joel Glazer tóku við stjórnartaumum United þegar Malcom faðir þeirra lést árið 2014.

Glazer fjölskyldan á áfram 69 prósent í United en fjölskyldan fær nú 24 milljarða fyrir sölu á nokkrum prósentum í félaginu.

Glazer fjölskyldan er umdeild á meðal stuðningsmanna en félagið hefur að reyna að spýta í lófana undanfarnar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Í gær

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum