fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Mögnuð innkoma Kristófers í danska bikarnum

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 21:40

Kristófer Ingi Kristinsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristófer Ingi Kristinsson kom inn á fyrir Sonderjyske í framlengingu í danska bikarnum í kvöld.

Liðið lék gegn AGF og var markalaust eftir venjulegan leiktíma.

Kristófer tók til sinna ráða í framlengingunni og skoraði tvö mörk.

Lokatölur 0-2. Sonderjyske er því komið í 8-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Grealish: Ég var mjög nálægt því að fara til Manchester United

Grealish: Ég var mjög nálægt því að fara til Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enski boltinn: Liverpool fór létt með Everton – Mason Mount sá um Watford

Enski boltinn: Liverpool fór létt með Everton – Mason Mount sá um Watford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Xavi vill ólmur fá framherja Manchester United til Barcelona í janúar

Xavi vill ólmur fá framherja Manchester United til Barcelona í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru bestu markmennirnir í dag – Sjáðu topp 10 listann

Þetta eru bestu markmennirnir í dag – Sjáðu topp 10 listann