fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Dregið í riðla fyrir EM á morgun – Þetta eru liðin sem Ísland getur mætt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 21:30

Frá landsleik. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á morgun kemur í ljós hvaða liðum Ísland mun mæta í lokakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu á næsta ári. Þá verður dregið í riðla mótsins. Leikið verður á Englandi.

Alls munu sextán þjóðir taka þátt í lokakeppninni. Þetta er fjórða Evrópumótið í röð sem Ísland kemst á.

Drátturinn fer fram kl 16 á morgun að íslenskum tíma.

Hér fyrir neðan má sjá styrkleikaflokkanna fyrir dráttinn. Eitt lið verður dregið úr hverjum styrkleikaflokki í fjóra fjögurra liða riðla. Ísland er í fjórða og neðsta styrkleikaflokki og getur því aðeins mætt liðum úr fyrsta, öðrum og þriðja styrkleikaflokki.

Þess má geta að ljóst er að gestgjafar Englands, sem eru í efsta styrkleikaflokki, munu leika í A-riðli.

Styrkleikaflokkur 1: England, Holland, Þýskaland, Frakkland

Styrkleikaflokkur 2: Svíþjóð, Spánn, Noregur, Ítalía

Styrkleikaflokkur 3: Danmörk, Belgía, Sviss, Austurríki

Styrkleikaflokkur 4: Ísland, Rússland, Finnland, Norður-Írland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu