fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ronaldo dæmdur til að rífa niður hluta af húsinu og tennisvöll

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. október 2021 17:30

Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur verið dæmdur til þess að jafna hluta af húsi sínu í Portúgal við jörðu og taka í burtu tennisvöll sem hann hafði látið byggja.

Um er að ræða sumarhús í bænum Geres í norðurhluta Portúgals. Ekki er langt síðan að Ronaldo þurfti að rífa niður sólskála í penthouse íbúð sinni í Lisbon.

Húsið stendur á glæsilegum stað.

Ronaldo virðist ganga hart fram í framkvæmdum án þess að hafa leyfi til þeirra. Ronaldo hafði byggt við húsið þar sem starfsmenn hans áttu að dvelja.

Þarf hann að rífa þann hluta af húsinu niður og tennisvöllur sem stendur við fallegt vatn þarf einnig að fara.

Ronaldo mótmælir þessu ekki en hann á fjölda fallegra fasteigna í heimalandinu sem hann ætlar að nota meira þegar ferilinn er á enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum