fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Þrír kostir á borði United ef Solskjær fær stígvélið í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. október 2021 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið The Mirror heldur því fram að þrír kostir séu í stöðunni fyrir stjórn Manchester United ef Ole Gunnar Solskjær verður rekinn úr starfi.

Zinedine Zidane og Antonio Conte eru nefndir til sögunnar en báðir eru án starfs. Fram hefur komið að Conte sé klár í slaginn.

Antonio Conte – Mynd: Getty

Conte hætti með Inter í sumar eftir að hafa gert liðið að meisturum. Þá þekkir hann ensku deildina eftir dvöl sína hjá Chelsea þar sem hann gerði liðið að meisturum.

Zidane hefur stýrt Real Madrid á ferli sínum með góðum árangri. Þá er Brendan Rodgers stjóri Leicester á blaði United ef marka má Mirror.

Getty Images

Richard Arnold framkvæmdarstjóri Manchester United hætti við alla fundi í dag til að geta rætt um framtíð Ole Gunnar Solskjær hjá félaginu. Guardian segir frá. Arnold mun í dag funda með Joel Glazer einum af eigendum félagsins um hvað skal gera.

Enginn neyðarfundur fór fram hjá stjórn Manchester United í gær eftir 0-5 tap gegn Liverpool á heimavelli.

Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið