fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Myndband af stórstjörnu að naga tærnar á tvítugri dóttur sinni vekur mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. október 2021 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af Paul Scholes fyrrum miðjumanni Manchester United hefur vakið mikla athygli. Þar sést hann naga tærnar á dóttur sinni. Er Scholes einn dáðasti leikmaður í sögu United.

„Sönn ást,“ skrifar Alicia Scholes tvítug dóttir hans við myndband sem hún birti.

Scholes er þar að naga neglurnar á Alicia en margir hafa sett stórt spurningarmerki við þessa hegðun Scholes.

Alicia er öflug í netbolta sem nýtur vinsælda í Bretlandi. Hún gekk í raðir London Pulse frá Manchester liði á dögunum.

Scholes átti magnaðan feril sem knattspyrnumaður en er í dag sérfræðingur í sjónvarpi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Svakalega auðvelt hjá Liverpool – Gerrard sótti annan sigur

Enska úrvalsdeildin: Svakalega auðvelt hjá Liverpool – Gerrard sótti annan sigur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erkifjendur vilja leikmann Juventus í janúar

Erkifjendur vilja leikmann Juventus í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Nokkuð þægilegt fyrir Arsenal – Hörmungar Newcastle halda áfram

Enska úrvalsdeildin: Nokkuð þægilegt fyrir Arsenal – Hörmungar Newcastle halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba
433Sport
Í gær

Gömul ummæli Ralf Rangnick rifjuð upp – Shaw og Ronaldo gætu verið í vandræðum

Gömul ummæli Ralf Rangnick rifjuð upp – Shaw og Ronaldo gætu verið í vandræðum
433Sport
Í gær

Xavi vill halda umdeildum leikmanni – Telur hann eiga mikið inni

Xavi vill halda umdeildum leikmanni – Telur hann eiga mikið inni