fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Myndband af stórstjörnu að naga tærnar á tvítugri dóttur sinni vekur mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. október 2021 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af Paul Scholes fyrrum miðjumanni Manchester United hefur vakið mikla athygli. Þar sést hann naga tærnar á dóttur sinni. Er Scholes einn dáðasti leikmaður í sögu United.

„Sönn ást,“ skrifar Alicia Scholes tvítug dóttir hans við myndband sem hún birti.

Scholes er þar að naga neglurnar á Alicia en margir hafa sett stórt spurningarmerki við þessa hegðun Scholes.

Alicia er öflug í netbolta sem nýtur vinsælda í Bretlandi. Hún gekk í raðir London Pulse frá Manchester liði á dögunum.

Scholes átti magnaðan feril sem knattspyrnumaður en er í dag sérfræðingur í sjónvarpi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking