fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Brotist inn til leikmanns í ensku deildinni – Þjófarnir ógnuðu með sveðjum og létu greipar sópa

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 24. október 2021 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni og eiginkona hans urðu fyrir hræðilegri lífsreynslu á dögunum er brotist var inn til þeirra í síðasta landsleikjahléi er hann var heima með konunni sinni. Málið hefur vakið óhug í Bretlandi.

Leikmaðurinn, sem hefur ekki enn verið nafngreindur, dró sig óvænt út úr landsliðsverkefni í þessum landsleikjaglugga og héldu þjófarnir að húsið væri autt.

Hópur grímuklæddra manna ruddist inn í glæsihýsi leikmannsins með því að brjóta niður hurðina með sveðjum á meðan hann horfði á fótboltaleik í sjónvarpinu. Leikmaðurinn og kona hans voru tekin og bundin niður á meðan ræningjarnir létu greipar sópa segir í frétt The Sun.

Mennirnir tóku skartgripi og rafmagnstæki með sér á brott. Í yfirlýsingu frá lögreglunni segir að málið sé í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“