fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Þetta er launapakkinn sem Haaland krefst hjá næsta klúbbi

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 15:00

Erling Braut Haaland. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Borussia Dortmund, er líklega á förum frá félaginu næsta sumar og hafa mörg lið áhuga á kappanum. Þar á meðal ensku liðin Manchester United, Manchester City og Chelsea. Auk þess eru Real Madrid, PSG og Bayern Munich á höttunum eftir norska framherjanum.

Haaland getur yfirgefið Dortmund þegar klásúla hans er virkjuð en hún hljóðar upp á 75 milljónir evra. Þá vill Haaland hækka verulega í launum og fá rúmar 30 milljónir punda á ári.

Hjá Dortmund fær hann um 141 þúsund pund á viku en þegar hann færir sig um set vill hann að minnsta kosti 500 þúsund pund vikulega að því er segir í frétt ESPN.

Í fréttinni segir einnig að Real Madrid heilli hvað mest en hann er þó einnig spenntur að spila fyrir Ole Gunnar Solskjaer hjá Manchester United en þeir þekkjast vel eftir tíma þeirra saman hjá Molde.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar