fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Þetta er launapakkinn sem Haaland krefst hjá næsta klúbbi

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 15:00

Erling Braut Haaland. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Borussia Dortmund, er líklega á förum frá félaginu næsta sumar og hafa mörg lið áhuga á kappanum. Þar á meðal ensku liðin Manchester United, Manchester City og Chelsea. Auk þess eru Real Madrid, PSG og Bayern Munich á höttunum eftir norska framherjanum.

Haaland getur yfirgefið Dortmund þegar klásúla hans er virkjuð en hún hljóðar upp á 75 milljónir evra. Þá vill Haaland hækka verulega í launum og fá rúmar 30 milljónir punda á ári.

Hjá Dortmund fær hann um 141 þúsund pund á viku en þegar hann færir sig um set vill hann að minnsta kosti 500 þúsund pund vikulega að því er segir í frétt ESPN.

Í fréttinni segir einnig að Real Madrid heilli hvað mest en hann er þó einnig spenntur að spila fyrir Ole Gunnar Solskjaer hjá Manchester United en þeir þekkjast vel eftir tíma þeirra saman hjá Molde.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Í gær

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli