fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Segir að Conte sé ekki rétti maðurinn fyrir Manchester United

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 12:00

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Schmeichel telur að Antonio Conte sé ekki rétti maðurinn fyrir Manchester United til að taka við af Ole Gunnar Solskjaer.

Fjölmiðlar á Bretlandi telja að Solskjaer sé ekki lengur öruggur sem stjóri Manchester United eftir slæmt gengi í ensku deildinni á tímabilinu. Manchester United tekur á móti Liverpool um helgina og vilja margir meina að það sé nokkurs konar úrslitaleikur fyrir Solskjaer.

„Það er alveg hægt að segja að Conte sé frábær en hann stoppar ekki við nema í 1-2 ár,“ sagði Schmeichel við The Times.

„Við erum ekki þannig félag. Við höfum reynt það og það virkar ekki. Louis van Gaal vann ekki Ensku úrvalsdeildina og Mourinho gerði það ekki heldur. Conte mun heldur ekki vinna hana.“

Schmeichel finnst gagnrýnin á Solskjaer furðuleg og hélt áfram:

„Vilja stuðningsmenn United í alvörunni annan Van Gaal eða Mourinho? Hvað vilja þeir?“

„Við höfum reynt að taka inn stjóra með stór nöfn en þeir sinna unglingaliðunum og þróun leikmanna ekki jafn vel og Ole gerir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina