fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Bruno opnar sig um furðulegar venjur fyrir leiki

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes og Jesse Lingard voru í YouTube þættinum Wingmen sem Andy Robertson og Trent Alexander Arnold byrjuðu með á sínum tíma. Í þættinum ræddu þeir allt milli himins og jarðar og meðal annars um matarvenjur Bruno fyrir leiki.

„Daginn fyrir leiki þá þarf ég alltaf að borða eitthvað á hótelherberginu mínu. Við borðum kvöldmat og svo eftir mat um 23 eða 23:30 þá fæ ég mér cappuccino.“

Jesse virtist brugðið við þessar venjur hjá Bruno og spurði hvort hann væri í alvörunni að fá sér kaffi rétt fyrir miðnætti.

„Já, ég drekk kaffibollann og fer beint í rúmið og sef vel. Ef ég drekk kaffibollann og bíð þá er ég í vandamálum. Ég get ekki sofnað án þess.“

Manchester United tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun í leik sem stuðningsmenn liðanna bíða spenntir eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það