fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Bruno opnar sig um furðulegar venjur fyrir leiki

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes og Jesse Lingard voru í YouTube þættinum Wingmen sem Andy Robertson og Trent Alexander Arnold byrjuðu með á sínum tíma. Í þættinum ræddu þeir allt milli himins og jarðar og meðal annars um matarvenjur Bruno fyrir leiki.

„Daginn fyrir leiki þá þarf ég alltaf að borða eitthvað á hótelherberginu mínu. Við borðum kvöldmat og svo eftir mat um 23 eða 23:30 þá fæ ég mér cappuccino.“

Jesse virtist brugðið við þessar venjur hjá Bruno og spurði hvort hann væri í alvörunni að fá sér kaffi rétt fyrir miðnætti.

„Já, ég drekk kaffibollann og fer beint í rúmið og sef vel. Ef ég drekk kaffibollann og bíð þá er ég í vandamálum. Ég get ekki sofnað án þess.“

Manchester United tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun í leik sem stuðningsmenn liðanna bíða spenntir eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann