fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Nokkuð þægilegt hjá Arsenal gegn Villa

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. október 2021 21:06

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann góðan heimasigur á Aston Villa í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Arsenal var miklu betri aðilinn í fyrri hálfleik. Thomas Partey kom þeim yfir á 23. mínútu með marki eftir hornspyrnu.

Heimamenn fengu vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleik. Þá var brotið á Alexandre Lacazette. Leikmenn Villa kvörtuðu mikið yfir dómnum.

Pierre Emerick Aubameyang fór á punktinn, Emi Martinez í marki Villa varði frá honum en Gabonmaðurinn fylgdi hins vegar eftir og skoraði.

Emile Smith-Rowe kom Arsenal í 3-0 á 56. mínútu með marki eftir skyndisókn.

Jakob Ramsey minnkaði muninn fyrir Villa á 82. mínútu með frábæru skoti utan teigs. Nær komust gestirnir þó ekki. Lokatölur 3-1.

Arsenal er í níunda sæti deildarinnar með 14 stig eftir níu leiki. Villa er í þrettánda sæti með 10 stig eftir jafnmarga leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu