fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Nokkuð þægilegt hjá Arsenal gegn Villa

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. október 2021 21:06

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann góðan heimasigur á Aston Villa í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Arsenal var miklu betri aðilinn í fyrri hálfleik. Thomas Partey kom þeim yfir á 23. mínútu með marki eftir hornspyrnu.

Heimamenn fengu vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleik. Þá var brotið á Alexandre Lacazette. Leikmenn Villa kvörtuðu mikið yfir dómnum.

Pierre Emerick Aubameyang fór á punktinn, Emi Martinez í marki Villa varði frá honum en Gabonmaðurinn fylgdi hins vegar eftir og skoraði.

Emile Smith-Rowe kom Arsenal í 3-0 á 56. mínútu með marki eftir skyndisókn.

Jakob Ramsey minnkaði muninn fyrir Villa á 82. mínútu með frábæru skoti utan teigs. Nær komust gestirnir þó ekki. Lokatölur 3-1.

Arsenal er í níunda sæti deildarinnar með 14 stig eftir níu leiki. Villa er í þrettánda sæti með 10 stig eftir jafnmarga leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Í gær

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Í gær

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls
433Sport
Í gær

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn