fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Átti fyrra mark Atletico gegn Liverpool að standa?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. október 2021 20:14

Thomas Lemar skoraði í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid og Liverpool eigast nú við í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Staðan er 2-2 þegar seinni hálfleikur er nýhafinn.

Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 8. mínútu og Naby Keita tvöfaldaði forystu þeirra fimm mínútum síðar.

Síðan þá er Antoine Griezmann þó búinn að jafna leikinn fyrir Atletico með mörkum á 20. og 34. mínútu.

Eftir fyrra mark hans skoðuðu dómarar leiksins lengi hvort að Thomas Lemar, samherji Griezmann, hefði áhrif á Joel Matip, varnarmann Liverpool, er hann reyndi að verjast markinu. Lemar var í rangstöðu. Markið var þó dæmt gott og gilt.

Dæmi hver fyrir sig hvort markið hefði átt að standa út frá myndunum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador